„Blökkumaur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
nýtt
 
Svarði2 (spjall | framlög)
Heimild
Lína 18:
}}
 
'''Blökkumaur''' ([[fræðiheiti]]: ''Lasius niger'') eru [[félagsskordýr]] sem tilheyra [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálki]] [[æðvængjur|æðvængja]] líkt og [[vespa|vespur]] og [[býfluga|býflugur]]. Þeir eru ein algengasta tegund maura í Evrópu<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2020/07/18/thusundir-maura-a-islandi|title=Þúsundir maura á Íslandi|date=2020-07-18|website=RÚV|language=en|access-date=2020-07-19}}</ref> og nær útbreiðslan langt norður eftir Skandinavíu. Hann finnst þar í skógum, engjum og heiðum, oft undir steinum. Einstaka sinnum setjast þeir að í einangrun í veggjum eða fúnu trévirki í húsum.<ref>{{Cite web|url=https://web.archive.org/web/20141112220742/http://www.ramso.nu/Styrelse/Info/Anticimex%20Svartmyra.pdf|title=Wayback Machine|date=2014-11-12|website=web.archive.org|access-date=2020-07-19}}</ref>
Tegundin hefur einnig hefur fundist árlega frá 2002 á Íslandi og fyrst árið 1994 samkvæmt Náttúrufræðistofnun.<ref>[https://www.ni.is/biota/animalia/arthropoda/hexapoda/insecta/hymenoptera/formicidae/blokkumaur-lasius-niger Blökkumaur] NÍ. Skoðað 19. júlí 2020.</ref>