„Flúðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Þjarkur færði Flúðir (þorp) á Flúðir
uppfærsla á upplýsingum þar sem nokkurt af því sem skrifað var ég var arfa úrelt
Lína 1:
[[Image:Houses of fludir.jpg|thumb|Flúðir]]
'''Flúðir''' er þorp í [[Hrunamannahreppur|Hrunamannahreppi]]. Þar bjuggubúa 419818 manns árið 20152020 samkvæmt heimildum frá [[Samband íslenskra sveitarfélaga]]<ref>{{Cite news|url=https://www.samband.is/sveitarfelogin/sudurland/hrunamannahreppur/|title=Hrunamannahreppur|work=Samband íslenskra sveitarfélaga|access-date=2020-07-19|language=is-IS}}</ref>. Þéttbýli hóf að myndast að Flúðum í kringum gróðurhúsarækt og er það í dag ein helsta atvinna staðarins. Stærstu vinnustaðir eru [[Límtré]] og [[Flúðasveppir]]. Á Flúðum er [[Flúðaskóli|grunnskóli]] og skóli fyrir 8. til 10. bekk sem þjónar einnig [[Skeiða- og Gnúpverjahreppur|Skeiða- og Gnúpverjahreppi]].
 
Í kringum Flúðir eru mikil útirækt en einnig gróðurhúsarækt sem nýtir jarðvarmann á svæðinu.