„Anna Agnarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Hlekkur (með JWB)
Lína 2:
 
== Ferill ==
Hún hóf störf sem stundakennari við Háskólann upp úr 1980, var skipuð [[dósent]] í sagnfræði árið 1990 og árið 2004 varð hún fyrst kvenna til að gegna stöðu prófessors í þeirri grein.<ref name="Norræna">{{vefheimild|url=https://nordichouse.is/event/sigurdar-nordals-fyrirlestur-4/|titill=Sigurðar Nordals fyrirlestur Norræna húsinu, 14. sept. 2018, kl. 17.00|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2019}}</ref> Hún lét af störfum sökum aldurs 1. júní 2017.<ref>Háskóli Íslands. [https://www.hi.is/starfsfolk/annaagn Anna Agnarsdóttir prófessor emeritus]. Sótt 14. ágúst 2019</ref>
 
Anna lauk BA (Hons.) prófi í [[sagnfræði]] frá [[:en:University of Sussex|University of Sussex]] árið 1970 og prófi í Íslandssögu við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] 1972. Hún varði doktorsritgerð (PhD) í alþjóðasagnfræði frá [[London School of Economics and Political Science]] árið 1989 sem bar heitið “Great Britain and Iceland 1800-1820.”<ref>Skrá um doktorsritgerðir Íslendinga. [https://doktor.landsbokasafn.is/detail/16 Anna Agnarsdóttir]. Sótt 14. ágúst 2019</ref> Fjallaði ritgerðin um samskipti Íslands og Bretlands á tímabilinu 1800-1820, með áherslu á stjórnmála- og verslunarsögu.<ref name="Norræna" />