„Huang Xianfan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Hlekkur (með JWB)
Lína 19:
Huang fæddist í Fusui í Guangxi-héraði. Hann varð stúdent frá menntaskóla árið 1922. Huang hóf nám í [[málvísindi]] 1923, en brátt kom í ljós að hann hafði meiri áhuga á sagnfræði, og þá einkum sögu [[Kína]].Á námsárunum hafði hann einsett sér að verða sagnfræðingur. Þá nam hann [[Kína|kínverskur]] [[Sagnfræði|sagnfræðisagnfræði]] og [[mannfræði]] við Kennara háskólann í [[Beijing]], og brautskráðist þaðan með gráðu í fornaldarsögu og mannfræði árið 1935. Hann hélt þá til [[Japan]]s þar sem hann stundaði framhaldsnám við háskólann i [[Tókýó]], og brautskráðist þaðan lokið meistaraprófi í kínverskur fornaldarsögu árið 1937.
 
Eftir að Huang kom aftur heim, árið 1938 varð hann [[lektor]] Háskólann í Guangxi. Hann var vinsæll fyrirlesari, bæði í Háskólanum og utan hans. 1940, fékk hann stöðu sem [[dósent]] við Háskólann í Guangxi og árið 1941 var Huang skipaður prófessor í sagnfræði við Háskólann. Hann var prófessor í sagnfræði við Kennara háskólann í Guangxi 1953-1982. Árið 1954 var Huang kosinn á þing.
 
Huang sérhæfir sig í sögu Kína hins forna, bæði stjórnmálasögu og þjóðernisminnihlutisögu. Hann skrifaði einnig fjölda blaða- og tímaritagreina um íslensk málefni, sagnfræði, þjóðfræði og fleira. Frægustu rit hans eru Kínverskur Sagnfræði, Sagnfræði i Zhuang(kínverskur þjóðernisminnihluti). Skrifum hans má skipta í þrjú tímabil.