Munur á milli breytinga „Rósastari“

429 bætum bætt við ,  fyrir 2 mánuðum
ekkert breytingarágrip
{{Taxobox
| color = pink
| name = Stari
| image =
| image_width = 200px
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Spörfuglar]] (''Passeriformes'')
| familia = [[Starar]] (''Sturnidae'')
| genus = ''[[Sturnus]]''
| species = '''''S. roseus'''''
| binomial = ''Sturnus roseus''
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]])
}}
[[Mynd:Rosy Starling (Pastor roseus) (8079445006).jpg|thumb|Hópur rósastara.]]
'''Rósastari''' ([[fræðiheiti]] ''Sturnus roseus'') er [[spörfugl]] af [[staraætt]]. Rósastari er sjaldgæfur flækingsfugl á [[Ísland|Íslandi]] og hefur sést meðal annars í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]], [[Garður (sveitarfélag)|Garðinum]] og [[Suðursveit]]. Heimkynni rósastara eru í [[Litla-Asía|Litlu-Asíu]], við [[Svartahaf]] og austan við það. Rósastarar er mjög félagslyndir og safnast oft saman í stóra hópa. Flokkar rósastara fara stundum um [[Evrópa|Evrópu]].
15.464

breytingar