„Bjarkalundur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Berserkur færði Hótel Bjarkalundur á Bjarkalundur
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:HotelBjarkalundur.jpg|thumb|Hótel Bjarkalundur.]]
 
'''Hótel Bjarkalundur''' er staður þar sem sumar[[hótel]] er rekið í [[Berufjörður (Barðaströnd)|Berufirði]] í [[Reykhólasveit]]. Hótel Bjarkalundur er elsta sumarhótel landsins en menn stoppuðu á leiðinni milli [[Vestfirðir|Vestfjarða]] og [[Reykjavík]]ur. Það var stofnað 1947. Yfir hótelinu tróna [[Vaðalfjöll]] og allt í kring er [[birki]]kjarr eins og víðar í Reykhólasveitinni.
 
Hótel Bjarkalundur er líklegast þekktast fyrir að vera upptökustaður [[Dagvaktin|Dagvaktarinnar]], grínþáttaraðar með [[Jón Gnarr|Jóni Gnarr]] og fleirum.