56
breytingar
(nokkrar orðalagsbreytingar) |
|||
:''Þessi grein fjallar um grænlensku byggðina „Kulusuk“. Ekki skal rugla henni saman við íslenska nammið „[[kúlusúkk]]“.''
[[Mynd:Greenland East Coast 6.jpg|thumb|Aðflug að Kulusuk-flugvelli ljósmyndað í 3000 feta hæð í júlí 1996]]
'''Kulusuk''' (á [[danska|dönsku]]: '''Kap Dan''') er byggðakjarni á samnefndri eyju í byggðarlaginu [[Ammassalik]] á Austur-[[Grænland]]i. Íbúafjöldi er um 350. Á Kulusuk-eyju er einnig Kulusuk-flugvöllur sem er eini alþjóðlegi flugvöllurinn á Austur-Grænlandi. Yfir sumartímann flýgur [[Flugfélag Íslands]] til Kúlúsúk frá Reykjavík. Reglulegt áætlunarflug á vegum [[Air Greenland]] er allt árið um kring frá [[Nuuk]] og [[Kangerlussuaq]]. Frá flugvellinum er um 10 mínútna flug með þyrlu til [[Tasiilaq]].
Frá [[1959]] til [[1991]] var rekin [[Bandaríkin|bandarísk]] ratsjárstöð í Kulusuk.
|
breytingar