„Shōgi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Apollinaire93 (spjall | framlög)
+heimildir frá enwiki með tilvitnunum.
Lína 1:
<onlyinclude>
'''Shōgi''' (将棋), oft kallað '''japönsk skák''', er [[borðspil]] sem upprunnið er í [[Japan]]. Það er einn af meðlimum skákfjölskyldunnar, en hún nær meðal annars yfir [[Evrópa|evrópska]] [[skák]], hið [[Kína|kínverska]] [[xiàngqí]], og hið [[Kórea|kóreska]] [[jianggi]]. Allir þessir leikir eru taldir eiga uppruna sinn að rekja til [[Indland|indverska]] spilsins [[chaturanga]] frá [[6. öld]].<ref name=EBshogi>Shogi (Encyclopædia Britannica 2002)</ref>
[[Mynd:Shogi Ban Koma.jpg|right|thumb|300px|'''Shōgi''', japönsk skák]]
</onlyinclude>
Lína 10:
=== Leikmenn og búnaður ===
 
Tveir leikmenn, svartur og hvítur (eða 先手 ''sente'' og 後手 ''gote'') leika á borði með reitum, sem mynda 9 raðir og 9 dálka.{{efn | Cf. the 64 square [8x8] board in western chess and the 90 intersection point board [9x10] in [xiangqi]).}} Reitirnir eru einlitir, en ekki svartir og hvítir eins og í evrópskri skák.
 
Hver leikmaður ræður yfir 20 spísslaga taflmönnum af mismunandi stærð, eftir því hversu mikilvægir þeir eru. Hér er þeim raðað eftir stærð (frá þeim stærsta til þess minnsta):
Lína 100:
* Þriðja röðin er fyllt af peðum.
 
Ákveðnum hefðum er fylgt varðandi í hvaða röð taflmennirnir eru settir á borðið, og eru tvær viðurkenndar leiðir, ''ōhashi ryū'' (大橋流) og ''itō ryū'' (伊藤流).<ref>{{cite web|url=http://www.shogi.or.jp/faq/index.html#hoka|script-title=ja:その他のご質問: 駒の並べ方に決まりはあるのでしょうか?|title=Sono Hoka no Goshitsumon: Koma no Narabikata ni Kimari wa Aru no Deshōka?|language=Japanese|trans-title= Other questions: Is there a certain way to set up the pieces?|publisher=日本将棋連盟 (Japan Shogi Association)|quote=江戸時代は, それぞれの家元に「大橋流」「伊藤流」という並べ方がありました。現在のでも, その並べ方を用いている棋士は少なからずおります. ただし, 決まりとして「このような並べ方をしなければならない」というものはありません. [In the Edo Era, each Iemoto had their own respective way of setting up the pieces: the 'Ohashi-style' and the 'Ito-style'. Although these two styles are still used today by many professionals, there is really no rule specifying that 'the pieces must be set up in this particular way'.]|accessdate=17 December 2014}}</ref> Hér má sjá röðina, ''ōhashi'' til vinstri og ''itō'' til hægri:
Ákveðnum hefðum er fylgt varðandi í hvaða röð taflmennirnir eru settir á borðið, og eru tvær viðurkenndar leiðir, ''ōhashi ryū'' (大橋流) og ''itō ryū'' (伊藤流). Hér má sjá röðina, ''ōhashi'' til vinstri og ''itō'' til hægri:
 
[[Mynd:Shogi ohashi ryu.png]] [[Mynd:Shogi ito ryu.png]]
Lína 199:
=== Skák og mát ===
 
Þegar leikmaður færir einn manna sinna þannig að kóngi andstæðingsins gæti verið náð í næsta leik er það kallað að ''skáka'' kónginum. Þá er sagt að kóngurinn standi í ''skák''. Ef kóngur leikmanns stendur í skák og engin leið er að koma honum úr henni kallast skákin ''mát'', og andstæðingurinn hefur þá unnið.<ref name="shogi2">{{cite web|url=http://www.shogi.or.jp/shogi/hon/05.html|script-title=ja:反則について3.王手放置|title=Hansoku ni Tsuite 3. ōtehōchi|language=Japanese|trans-title=About rule violations: 3. Leaving your king in check|publisher=日本将棋連盟 (Japan Shogi Association)|quote=王手をかけられたら, 玉が逃げるなど, 必ず王手を防ぐ手を指さなければなりません。王手がかかっているのに違う手を指すのは反則です. [When your king is placed in check, the king must escape, etc. so you must play moves that prevent checks. If your king is in check, ignoring the check and playing a different move is a violation.]|accessdate=17 December 2014|url-status=dead|archiveurl=https://web.archive.org/web/20140926053955/http://www.shogi.or.jp/shogi/hon/05.html|archivedate=26 September 2014}}</ref>
 
Til að segja „skák!“ á japönsku segir maður ''„ōte!“'' (王手). Þess er þó ekki krafist, og ef andstæðingurinn tekur ekki eftir skákinni og kemur sér ekki úr henni þótt hann geti það, má taka kóng hans í næsta leik og vinna þannig. Skák og mát er kallað ''tsume'' (詰め) eða ''ōtedzume'' (王手詰め).
Lína 284:
== Heimildir ==
{{wpheimild | tungumál = en | titill = Shogi | mánuðurskoðað = 21. október | árskoðað = 2005}}
<references />
 
== Neðanmálsgreinar ==
<references group="lower-alpha" />
 
== Tenglar ==