„Bleikur“: Munur á milli breytinga

Litur
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{infobox color| title=Bleikur| hex=FFC0CB| r=255|g=192|b= 203| c=0|m=25|y=20|k=0| h=350|s=25|v=100| }} '''Bleikur''' er fölari útgáfa af rauða litnum. Samkvæmt...
 
(Enginn munur)

Nýjasta útgáfa síðan 16. júlí 2020 kl. 16:54

Bleikur
 
Litahnit
Hex þrenning #FFC0CB
RGB (r, g, b) N (255, 192, 203)
CMYK (c, m, y, k) N (0, 25, 20, 0)
HSV (h, s, v) (350°, 25%, 100%)
  N: fært að [ 0–255 ]

Bleikur er fölari útgáfa af rauða litnum. Samkvæmt skoðanakönnunum í Evrópu og Bandaríkjunum er bleiki liturinn oftast tengdur við yndisleika, kurteisi, tilfinningarnæmi, blíðu, sætleika, æsku, kvenleika og rómantík.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.