„Endurskoðunarréttur Evrópusambandsins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|hægri|Opinbert tákn stofnunarinnar '''Endurskoðunarréttur Evrópusambandsins''' var stofnaður árið 1975 í Lúxemborg...
 
(Enginn munur)

Nýjasta útgáfa síðan 16. júlí 2020 kl. 15:09

Endurskoðunarréttur Evrópusambandsins var stofnaður árið 1975 í Lúxemborg og er sú stofnun innan Evrópusambandsins sem endurskoðar reikninga ESB. Þrátt fyrir nafnið er ekki um að ræða dómstól heldur sjálfstæða einingu innan framkvæmdarvalds sambandsins. Hlutverk Endurskoðunarréttarins er að fara yfir reikninga ESB til að tryggja að fénu sé rétt og vel varið og veitir einnig óbindandi umsagnir í löggjafarferlinu ef um er að ræða löggjöf er snýr að fjármálum.

Opinbert tákn stofnunarinnar
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.