„Andrómeda (stjörnuþoka)“: Munur á milli breytinga

stjörnuþoka
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|hægri|Kort af því svæði sem Andrómeda þekur, séð frá Jörðu. {{aðgreiningartengill|Andrómeda|Andrómeda}} '''Andrómeda''' er stjörnu...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 16. júlí 2020 kl. 14:10

Andrómeda er stjörnuþoka nefnd eftir Andrómedu, dóttur Kefeifs og Kassíepeiu, og er ein þeirra 48 stjörnuþoka sem stjarnfræðingurinn Kládíus Ptólmæos skrásetti á 3. öld. Hún sést aðallega út frá norðurhveli Jarðar og sést almennt best um síðdegisbilið að hausti til frá norðurhvelinu.

Kort af því svæði sem Andrómeda þekur, séð frá Jörðu.