Munur á milli breytinga „Blaðkál“

161 bæti bætt við ,  fyrir 2 mánuðum
ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Bok Choy.JPG|thumb|right|220px|Blaðkál]]
'''Blaðkál''' einnig kallað '''salatkál''' eða '''kínverskt selleríkál''' ([[fræðiheiti]]: ''Brassica rapa supsp. chinensis'') er blaðgrænmeti sem oft er notað í kínverskum réttum. Blaðkál er skylt vestrænu káli og [[Næpa|næpu]].
 
 
Blaðkál sem kallast á ensku pak choi eða bok choi myndar ekki höfuð heldur vaxa blöðin í knippum. Blöðin eru dökkgræn með ljósgrænum stilkum.
 
{{commonscat|Brassica rapa subsp. chinensis|blaðkáli}}
{{stubbur|líffræði}}
15.464

breytingar