Munur á milli breytinga „Skotland“

75 bætum bætt við ,  fyrir 6 mánuðum
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
=== Hafnir ===
Fyrir utan flutningahafnir og skipasmíðastöðvar í kringum Glasgow eru helstu hafnir í Skotlandi á austurströndinni við [[Norðursjór|Norðursjó]]. Á vesturströndinni eru margar ferju- og smábátahafnir. Helstu hafnarborgir í Skotlandi eru Glasgow, Aberdeen og [[Leith]] (við Edinborg). Aberdeen var helsta höfn [[togari|togaraútgerðarinnar]] í Norðursjó á fyrri hluta 20. aldar og er enn mikilvæg vegna [[Norðursjávarolía|Norðursjávarolíunnar]]. Aðrar mikilvægar hafnir eru [[Invernesshöfn]], fiskihöfnin í [[Peterhead]] og höfnin í [[Grangemouth]] þar sem er stór [[olíuhreinsistöð]].
 
==Tengill==
* [https://timarit.is/gegnir/000545723 Kristnin í Skotlandi]
 
{{commonscat|Scotland|Skotlandi}}
11.619

breytingar