„Kúba“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 47:
}}
'''Lýðveldið Kúba''' er [[eyríki]] á mörkum [[Karíbahaf]]s, [[Mexíkóflói|Mexíkóflóa]] og [[Atlantshaf]]s. Ríkinu tilheyra eyjarnar Kúba (sú stærsta af [[Stóru-Antillaeyjar|Stóru-Antillaeyjum]]), [[Isla de la Juventud]] (''Æskueyjan'') og ýmsar smærri eyjar. Nafnið kemur úr máli [[taínóindíánar|taínóindíána]] ''cubanacán'' sem merkir miðsvæði. Norðan við Kúbu eru [[Bahamaeyjar]], austan megin eru [[Turks- og Caicoseyjar]], í vestri [[Mexíkó]], í suðri [[Cayman-eyjar]] og [[Jamaíka]], og [[Haítí]] í suðaustri. [[Viðskiptabann Bandaríkjanna gegn Kúbu]] hefur verið í gildi frá árinu [[1962]] og er það enn í gildi.
 
 
== Orðsifjafræði ==
Ekki er vitað með vissu hver uppruni heitisins er. Helstu tilgátur eru að það sé komið úr frumbyggjamálinu Taino og leitt af ''Cubanacán'' (sem merkir "landið í miðjunni"), eða ''Cubao'' ("landið frjósama"<ref>Alfred Carrada, [http://www.alfredcarrada.org/notes8.html The Dictionary of the Taino Language] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090219192148/http://alfredcarrada.org/notes8.html |data=19 febbraio 2009 }}</ref>), eða frá styttingu af: ''Coa'' ("land / jörð") og ''Bana'' ("stóra") og merkir þá stóra land.<ref>Etimologìa de Cuba, [http://etimologias.dechile.net/?Cuba Dal sito etimologias.dechile.net]</ref>. Að lokum má nefna þá tilgátu að nafnið sé hreint ekki úr frumbyggjamáli heldur hafi einn úr áhöfn Kólumbusar talið sig ver komin til [[Cipango]], í Asíu, Indlandi væntanlega<ref>[https://books.google.it/books?id=0LaFAwAAQBAJ&pg=PA75&lpg=PA75&dq=cuba+cibao+cipango&source=bl&ots=9zaMwnU1YY&sig=ZDDxKkjVaxnrR_Ysc2THl8ArkDo&hl=it&sa=X&ved=0ahUKEwiY7si-gNvOAhXrLMAKHVJ4AUsQ6AEIHTAB#v=onepage&q=cuba%20cibao%20cipango&f=false ''Christopher Columbus's Naming in the 'diarios' of the Four Voyages (1492-1504)'']</ref>.
 
== Saga ==