„Uppistöðulón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hydroelectric dam.svg|thumb|Þversnið af vatnsaflsvirkjun þar sem vatn kemur úr uppistöðulóni.]]
'''Uppistöðulón''', vatnsþró eða vökvatankur er oftast náttúrulegt stöðuvatn sem hefur verið stækkað eða tilbúið stöðuvatn eða tjörn eða inntakslón (e. impoundment) vatnsaflsvirkjunar sem búið hefur verið til af [[stífla|stíflu]] eða fyrirstöðu til að geyma vatn. Uppistöðulón getur verið búið til margs konar hátt.
Slík lón eða tankar eru skilgreind sem geymslustaðir fyrir vökva og í uppistöðulónum eða tönkum geta verið vatn eða gastegundir. Geymar eða tankar geta verið í jarðhæð, hátt uppi eða grafnir í jörðu.