Munur á milli breytinga „Endurreisnarstíflan“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Renaissance Reservoir.jpg|thumb|Líkan af fyrirhuguðu uppistöðulóni Endurreisnarstíflunnar.]]
'''Endurreisnarstíflan í Eþíópíu''' (á ensku skammstafað GERD) er [[vatnsaflsvirkjun]] sem stíflar ána [[Bláa Níl|Bláu Níl]] sem fellur í [[Níl]]. Langvinnar deilur hafa verið milli ríkisstjórna [[Eþíópía|Eþíópíu]] annars vegar og [[Egyptaland|Egyptalands]] og [[Súdan]] hins vegar um stífluna vegna hugsanlegs vatnsskorts af völdum stíflunnar. Smíði stíflunnar hófst árið [[2011]].
Stíflan er í Benishangul-Gumuz héraðinu í Eþíópíu um það bil 15 km fyrir austan landamæri við Súdan. Áætluð stærð virkunarinnar er 6.45 GW og verður stíflan stærsta vatnsaflsvirkjun í Afríku þegar hún verður tilbúin og sjöunda stærsta vatnsaflsvirkun jarðar.
 
==Tenglar==
* [https://www.aljazeera.com/news/2020/07/ethiopia-begins-filling-grand-renaissance-dam-blue-nile-200715135111146.html Ethiopia begins filling Grand Renaissance dam on Blue Nile](Aljazeera.com 15. júlí 2020)
15.464

breytingar