„Endurreisnarstíflan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Endurreisnarstíflan í Eþíópíu''' (á ensku skammstafað GERD) er vatnsaflsvirkjun sem stíflar ána Bláu Níl sem fellur í Níl. Langvinnar deilur hafa v...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. júlí 2020 kl. 14:45

Endurreisnarstíflan í Eþíópíu (á ensku skammstafað GERD) er vatnsaflsvirkjun sem stíflar ána Bláu Níl sem fellur í Níl. Langvinnar deilur hafa verið milli ríkisstjórna Eþíópíu annars vegar og Egyptalands og Súdan hins vegar um stífluna vegna hugsanlegs vatnsskorts af völdum stíflunnar. Smíði stíflunnar hófst árið 2011.

Tenglar