„Yamoussoukro“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Côte d'Ivoire map.png|right|250px|thumb|Staðsetning Yamoussoukro á Fílabeinsströndinni]]
 
'''Yamoussoukro''' er stjórnsýslusetur og [[höfuðborg]] [[Fílabeinsströndin|Fílabeinsstrandarinnar]]. Borgin er staðsett 240 km norðan [[Abidjan]], sem er höfuðborg landsins í reynd. Borgin var höfuðborg landsins í rúmlega þrjá áratugi eftir að það fékk sjálfstæði árið [[1960]]. Ástæðan fyrir því var sú að forseti landsins, [[Félix Houphouët-Boigny]] var fæddur í henni, bjó í henni og var óopinber starfsvettvangur hans. Þann 1. janúar 2005 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 200.659 manns.
 
{{Stubbur|landafræði}}