„Júragarðurinn“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
Ekkert breytingarágrip
{{Kvikmynd
|nafn = Júragarðurinn
|upprunalegt = Jurassic Park
|leikstjóri = [[Steven Spielberg]]
|handritshöfundur = [[Michael Crichton]]<br />[[David Koepp]]
|framleiðandi = Kathleen Kennedy<br />Gerald R. Molen
|byggt á = [[Júragarðurinn]] af [[Michael Crichton]]
|tungumál = [[Enska]]
|land = {{Fáni|Bandaríkin}}
|útgáfudagur = [[8. júní]] [[1993]]
|sýningartími = 126 mínútur
|tónlist = [[John Williams]]
|klipping = Michael Kahn
|kvikmyndagerð = Dean Cundey
|aðalhlutverk = [[Sam Neill]]<br />[[Laura Dern]]<br />[[Jeff Goldblum]]<br />[[Richard Attenborough]]<br />[[Bob Peck]]<br />[[Martin Ferrero]]<br />[[BD Wong]]<br />[[Samuel L. Jackson]]<br />[[Wayne Knight]]<br />[[Joseph Mazzello]]<br />[[Ariana Richards]]
|dreifingaraðili = Universal Pictures
|fyrirtæki = Ambling Entertainment
|ráðstöfunarfé = 63 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]]
|heildartekjur =
|framhald =
|framhald af =
|imdb_id = 0107290
}}
'''Júragarðurinn''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[kvikmynd]] frá árinu [[1993]] í leikstjórn [[Steven Spielberg|Stevens Spielberg]]. Myndin er byggð er á samnefndri bók eftir [[Michael Crichton]] frá árinu [[1990]]. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa [[risaeðlur]] með nútímatækni. Júragarðurinn var langvinsælust kvikmynda á [[Ísland]]i árið [[1993]]. 78.000 manns sáu myndina í [[Háskólabíó]]i, [[Reykjavík]] og [[Sambíóin|Sambíóunum]].<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=121661|title=Kvikmyndir - Hvaða myndir voru mest sóttar 1993|accessdate=30. september|accessyear=2010}}</ref>
 
Óskráður notandi