Munur á milli breytinga „Skarlatssótt“

118 bætum bætt við ,  fyrir 3 mánuðum
ekkert breytingarágrip
m
 
'''Skarlatssótt''' ([[fræðiheiti]]: ''febris scarlatina'') er bakteríu-smitsjúkdómur með skamman meðgöngutíma og allvaranlegt eftiráónæmi.
 
Helstu einkenni eru [[Hitasótt|hár hiti]], hálsbólga og blárauðir flekkir um [[Líkami|líkamann]]. Sumar heimildir telja að skarlatssótt hafi gengið sem [[landfarsótt]] hér á landi árið [[1787]] og [[1788]].
 
Ekki hefur tekist að þróa bólusetningu við sjúkdóminum en með tilkomu síklalifja varð hann viðráðanlegur.
 
[[Flokkur:Smitsjúkdómar]]
326

breytingar