Munur á milli breytinga „Albatrossar“

11 bætum bætt við ,  fyrir 3 mánuðum
ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Grand Albatros MHNT.jpg|thumb|Egg Diomeda exulans.]]
 
'''Albatrossar''' (Diomedeidae) eru [[sjófuglar]] af [[Ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálk]] [[Pípunefir|pípunefja]] (Procellariiformes). Útbreiðsla þeirra er á Norður-[[Kyrrahaf]]i, [[Suður-Íshaf]]i og á Suðurhveli frá Suður-Ameríku og Ástralíu. Þeir eru meðal stærstu fleygra fugla.
 
Albatrossar eru fimir í lofti og vængir geta spannað allt að 3,7 metra. Þeir hafast oftast við á smáeyjum og eru gjarnir á að halda sig við fæðingarstað sinn.
326

breytingar