„Blóðtappi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Blóðtappi''' eru kekkir sem stífla blóðflæði í æðum. Þeir geta myndast á mismunandi stöðum í líkamanum. Blóðtappar í bláæðum geta mynda...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Blood clot removal.jpg|thumb|Skýringarmynd af leysigeislameðferð við blóðtappa í heila.]]
'''Blóðtappi''' eru kekkir sem stífla blóðflæði í [[Æð|æðum]]. Þeir geta myndast á mismunandi stöðum í líkamanum. Blóðtappar í [[Bláæð|bláæðum]] geta myndast vegna hreyfingarleysis þegar vöðvapumpa sem dælir [[Blóð|blóði]] til [[Hjarta|hjartans]] er ekki nógu virk og blóð staðnar í æð og myndar litla kekki meðfram æðaveggjum sem sem geta stækkað og síflað æðina. Slíkir blóðtappar eru ekki mjög hættulegir en ef þeir losna verður blóðrek (e. embolism) sem getur borist til hægri hliðar hjarta og þar til [[lungnaslagæð|lungnaslagæðar]] en það getur verið banvænt. Blóðtappar geta einnig myndast í [[Slagæð|slagæðum]] vegna þess að fituútfellingar eða hörsl (e. plaque) safnast í veggi æða. Ef slíkar fituútfellingar losna getur blóðtappi myndast sem stíflar æð alveg eða að hluta. Það getur leitt til [[Hjartaáfall|hjartaáfalls]], [[Heilablóðfall|heilablóðfalls]] og annarra [[æðasjúkdómur|æðasjúkdóma]] allt eftir staðsetningu blóðtappans.