Munur á milli breytinga „Dakar“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 3 mánuðum
ekkert breytingarágrip
 
Nafnið Dakar kemur fyrst fram á korti sem franski bótanistinn Michel Adanson gerði 1750 af Cap-Vert eða Grænhöfða.
 
Dakar gæti verið frönsk útgáfa af ndakarou úr frumbyggjamáli, en orðsifjar borgarinnar eru enn ekki taldar vissar. Hugsanlega frá máltæki úr wolof deuk raw sem merkir það sem þar setur sig niður mun vera látið í friði, eða frá dekk-raw, þar sem dekk merkir land orog raw sleppa og þá einskonar flóttasvæði.
 
Ennfremur gæti heitið verið leitt af dakhar úr wolof, sem merkir tamarinier-tré, en mikið er af þeim á svæðinu.
326

breytingar