„Færilús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Færilús''' (melophagus ovinus) er sníkjudýr sem leggst á sauðfé. Hún var algeng á Íslandi fram á 20. öld, þegar tókst að útrýma henni með því að baða sauðfé...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 8. júlí 2020 kl. 00:52

Færilús (melophagus ovinus) er sníkjudýr sem leggst á sauðfé. Hún var algeng á Íslandi fram á 20. öld, þegar tókst að útrýma henni með því að baða sauðfé.

Heimild

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.