Munur á milli breytinga „Lundar“

585 bætum bætt við ,  fyrir 3 mánuðum
bætti við ==Uppruni orðsins==
m (Bot: Flyt 31 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q311761)
(bætti við ==Uppruni orðsins==)
 
Lundar eru [[sjófuglar]] sem kafa eftir æti. Þeir verpa aðeins einu [[Egg (líffræði)|eggi]] í holu sem þeir yfirleitt grafa út í [[mold]]arbarð nærri [[haf]]i. Ein tegund lunda, [[lundi]], verpir á [[Ísland]]i.
 
==Uppruni orðsins==
Lengi hefur verið trúið að orðið ''lundi'' væri samborið með orðið ''lund'' ('ílangir vöðvar á innanverðum hrygg sláturdýrs'). En nýrra rannsókn hefur stungið upp að orðið kemur frá [[Samísk tungumál|samísku tungumáli]]. Á norðsamísku er til orðið ''lodde'', ''loddī'' ('fugl'), sem áður hafði orðmynd *''londe'' (frá *''lintu'' í [[Fennísk tungumál|fennísku tungumáli]]'').<ref>Adam Hyllested, 'Saami Loanwords in Old Norse', <i>NOWELE</i>, 54-55 (2008), 131–145 (133-35), {{DOI|10.1075/nowele.54-55.04hyl}}.</ref>
 
== Tengt efni ==
56

breytingar