Munur á milli breytinga „Loðna“

238 bætum bætt við ,  fyrir 3 mánuðum
m (Tók aftur breytingar 82.148.66.126 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 153.92.150.214)
Merki: Afturköllun
 
Hrygna nær allt að 20 sm lengd og hængur verður allt að 25 sm langur. Þegar mikið er af síld í Barentshafinu virðist það hafa neikvæð áhrif á loðnuna, sennilega bæði vegna samkeppni um æti og vegna þess að síldin étur loðnuhrogn.
 
== Nafn ==
Fiskinum var gefið þetta nafn á Íslensku sökum þess hve laust og aflangt roðið var á hliðunum. Sömu sögu er að segja um fræðlega heitið, mallotus úr grísku og villosus úr latínu merkja bæði 'loðinn'.
 
 
 
 
== Loðna og vistkerfi sjávar ==
326

breytingar