Munur á milli breytinga „Hans og Gréta“

30 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|Mynd eftir Arthur Rackham teiknuð árið 1909. '''Hans og Gréta''' er víðþekkt þýsk barnasaga sem Grimm bræðurnir söfnuðu s...)
 
[[Mynd:Hansel-and-gretel-rackham.jpg|thumb|Mynd eftir Arthur Rackham teiknuð árið 1909.]]
'''Hans og Gréta''' er víðþekkt þýsk [[barnasaga]] sem Grimm bræðurnir söfnuðu saman og gáfu út árið [[1812]]. Sagan segir frá systkinunum Hans og Grétu sem voru skilin eftir í skógi og rákust á [[norn]] sem bjó í sælgætishúsi. Nornin reyndi svo að fita börnin áður en hún myndi éta þau. Grétu tókst að leika á nornina og flúðu þau þaðan með [[fjársjóður|fjársjóð]]. Mörg [[leikrit]] og önnur sköpunarverk hafa verið samin út frá sögunni.
 
[[Flokkur:Grimmsævintýri]]