„Túnis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 56:
Í ýmsum málum fær landaheitið latnesku endinguna ''-ia'' eins og í ensku, ''Tunisia'', og frönsku ''Tunisie'', en borgin heitir þá ''Tunis''. Í öðrum málum, til dæmis arabísku, rússnesku og spænsku, eru heiti landsins og borgarinnar skrifuð eins.
 
Meðan landið var undir yfirráðum Rómaveldis í fornöld hét það [[Afríka (rómverskt skattland)|Afríka]] eða Ifriqiya. Heiti heimsálfunnar er dregið af því.
 
==Stjórnmál==