„Aleksandra Kollontaj“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 19:
| undirskrift = Aleksandra Kollontai signature.png
}}
'''Alexandra Mikhaílovna Kollontaj''' (fædd '''Alexandra Domontóvitsj'''; 31. mars 1872 – 9. mars 1952) var [[Marxismi|marxísk]] byltingarkona úr röðum [[Mensévikar|mensévika]] og síðan [[Bolsévikar|bolsévika]] frá árinu 1915. Á árunum 1917–1918 var Kollontaj þjóðfulltrúi heilbrigðismála í ríkisstjórn bolsévika eftir [[Rússneska byltingin 1917|rússnesku byltinguna]]. Hún var fyrsta kona í heimi sem hlaut ráðherrastöðu í ríkisstjórn lands.<ref name=leikrit>{{Tímarit.is|''2867433''|''Örlög byltingarmanna: Leikrit Alexöndru Kollontaj á fjöllunum í Stokkhólmi''|útgáfudagsetning=4. júlí 1979|blað=''[[Þjóðviljinn]]''|skoðað=19. maí 2020}}</ref> Árið 1922 varð Kollontaj meðlimur í sendinefnd Sovétríkjanna til Noregs og varð brátt formaður hennar. Hún var ein fyrsta kona í heimi sem fór fyrir slíkri nefnd.
 
==Æviágrip==