„Krímskagi“: Munur á milli breytinga

52 bæti fjarlægð ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Map of Ukraine political simple Oblast Krim.png|thumb|right|Krímskagi (bleikur)]]
[[Mynd:Crimea republic map.png|thumb|right]]
'''Krímskagi''' er [[skagi]] sem teygir sig út í [[Svartahaf]]ið. Samkvæmt manntali frá 2014 búa þar tæplega 2,3 milljónir manna. Meirihluti þeirra telja sig [[RússarRússland|Rússa]] og tala [[rússneska|rússnesku]].
 
Krímskaginn hefur oftar en einu sinni komist í heimsfréttirnar. [[Krímstríðið]] var háð á miðri 19. öld á milli Rússa og vestrænna bandamanna ásamt [[Tyrkjaveldi|Ottóman-Tyrkjum]]. Á [[Yalta-ráðstefnan|Jalta-ráðstefnunni]] sem haldin var í Jalta á Krímskaga undir lok [[seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldar]] réðu sigurvegararnir ráðum sínum um skiptingu Evrópu að stríðinu loknu.
== Tengill ==
{{Wikiorðabók}}
{{commons|Crimea|Krímskaga}}
* [http://vefir.pressan.is/utlond/2014/02/27/russarnir-komu-fyrir-adeins-230-arum-hver-er-saga-krimskaga/ Rússarnir komu fyrir aðeins 230 árum: Hver er saga Krímskaga?]
 
==Tilvísanir==
<references/>
 
{{stubbur|landafræði}}
{{Stjórnsýsluskipting Úkraínu}}
[[Flokkur:Fylki í Úkraínu]]