„Kroppinbakur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Coroto21 (spjall | framlög)
Ný síða: Kroppinbakur (Sousa-ættkvíslin) {{Aðgreiningartengill1|Kroppinbak fell norður af langjökli}} Tvær tegundir hlýsjávarhöfrunga tilheyra ættkvísl kroppinbaka, kryppuhöfrung...
 
Coroto21 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Kroppinbakur (Sousa-ættkvíslin)
 
{{Aðgreiningartengill1|Kroppinbak fell norður af langjökliLangjökli}}
 
Tvær tegundir hlýsjávarhöfrunga tilheyra ættkvísl kroppinbaka, kryppuhöfrungur (Sousa chinensis) sem finnst á stórum svæðum á Indlandshafi og hnúðhöfrungur (Sousa teuzii) sem lifir undan ströndum Vestur-Afríku og í Gíneuflóa. Báðar þessar tegundir eru um 2,5 m á lengd og vega um 150 kg. Bæði kryppuhöfrungur og hnúðhöfrungur eru algengastir í grunnum strandsjó, í árósum og nærri leiruviðarfenjum. Kryppuhöfrungar eru einstakir að því leyti að þeir geta farið yfir þurrt land án þess að fara sér að voða þegar þeir velta sér yfir sandeyrar.