„Everestfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
'''Everest''' (þekkt sem '''Sagarmāthā''' í [[Nepal]] og '''Chomolungma''' í [[Tíbet]]) er hæsta [[fjall]] [[Jörðin|jarðar]], alls 8.844,43 [[metri|metrar]] yfir [[sjávarmál]]i samkvæmt opinberum mælingum kínverska ríkisins frá október 2005. [[Tindur]] þess er í [[Tíbet]] en [[fjallshryggur]]inn neðan hans aðskilur [[Nepal]] og Tíbet, þ.e.a.s. að [[landamæri]] þeirra liggja um hrygginn.
 
Árið 1865, var Everest valið sitt formlega nafn á ensku af hinu Konunglega Félagi um Landafræði (the Royal Geographical Society), eftir uppástungu Andrew Waugh, sem gegndi nokkurs konar stöðu við kortlagningar innan breska stjórnarinnar á Indlandi, og valdi hann nafn forvera síns í því starfi, Sir [[George Everest]], og var það góðtekið þrátt fyrir andmæli hans.
 
Meira en 4000 manns hafa klifið fjallið en yfir 200 manns hafa látist við það <ref>[http://www.bbc.com/future/story/20151008-the-graveyard-in-the-clouds-everests-200-dead-bodies Death in the clouds: The problem with Everests 200+ bodies] BBC, skoðað 24. maí, 2017.</ref> Árið 2017 hrundi hið svokallaða Hillary þrep sem var 12 metra klettaveggur nálægt tindinum. <ref>[http://www.ruv.is/frett/thrir-everest-farar-latnir-og-einn-tyndur Þrír Everest-farar látnir og einn týndur] Rúv, skoðað 22. maí, 2016.</ref>