Munur á milli breytinga „Interahamwe“

14 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
ekkert breytingarágrip
 
'''Interahamwe''' (merkir: ''þeir sem berjast saman'') eru samtök [[Hútúar|hútúa]] í [[Rúanda]] sem voru, ásamt hinum smærri hópi [[Impuzamugambi]], helst ábyrg fyrir dauða þeirra yfir 800.000 manns sem voru drepnir í [[þjóðarmorðið í Rúanda|þjóðarmorðinu]] í landinu árið [[1994]]. Forseti Interahamwe var tútsi að nafni [[Robert Kajuga]] og varaforseti samtakanna [[Georges Rutaganda]].
 
Eftir frelsun höfuðborgar Rúanda, [[Kigali]], flúðu margir meðlimir Interahamwe til nærliggjandi landa, flestir til [[Saír]] (nú [[LýðveldiðLýðstjórnarlýðveldið Kongó]]). Þaðan gerðu þeir árásir á Rúanda og leiddu þær meðal annars til [[Fyrra Kongóstríðið|styrjalda í Kongó]].
 
== Orðsifjafræði nafnisins ==