Munur á milli breytinga „Fianna Fáil“

33 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
ekkert breytingarágrip
 
Fianna Fáil komst í ríkisstjórn í fyrsta skipti eftir kosningar í fríríkinu árið 1932. Éamon de Valera varð forsætisráðherra og á stjórnartíð hans var smám saman dregið úr tengslum Írlands við bresku krúnunna. Írlandi var í reynd umbreytt í [[Írska lýðveldið|sjálfstætt lýðveldi]] með stjórnarskrárbreytingum árið 1937 þar sem forseti Írlands varð þjóðhöfðingi landins í stað Bretakonungs.
 
Upp frá stofnun írska lýðveldisins hefur Fianna Fáil yfirleitt verið stærsti flokkurinn á írska þinginu. Flokkurinn var við völd í 61 af þeim 79 árum sem liðu frá fyrsta kosningasigri hans til ársins 2011. Lengsta samfellda stjórnartíð hans var í tæp 16 ár frá 1932 til 1958. Lengsta samfellda seta flokksins í stjórnarandstöðu á 20. öldinni var í fjögur ár frá 1973 til 1977. SjöAllir af átta leiðtogumleiðtogar flokksins hafa orðið forsætisráðherrar Írlands.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/topic/Leaders-of-Ireland-1935162|title=Leaders of Ireland|website=Encyclopedia Britannica|language=en|access-date=2020-02-20}}</ref>
 
Fianna Fáil gekk í [[Bandalag frjálslyndra og demókrata fyrir Evrópu]] (ALDE) þann 16. apríl árið 2009 og [[Evrópuþingið|Evrópuþingmenn]] flokksins sátu á þinginu með [[Hópar á Evrópuþinginu|Evrópuþinghópi]] ALDE frá 2009 til 2014. Flokkurinn er aðili að [[Alþjóðasamband frjálslyndra flokka|Alþjóðasambandi frjálslyndra flokka]].<ref>{{cite web|url=https://liberal-international.org/our-members/regions/europe/|title=Our Members—Europe|publisher=Liberal International}}</ref>
 
Flokkurinn viðhélt stöðu sinni sem stærsti hópurinn á írska þinginu í öllum kosningum frá árinu 1932 til ársins 2007. Flokkurinn tapaði verulegu fylgi í kjölfar efnagskreppunnar árið 2008 og galt afhroð í kosningum árið 2011. Í kosningunum varð lenti flokkurinn í þriðja sæti á eftir [[Fine Gael]] og [[Verkamannaflokkurinn (Írland)|Verkamannaflokknum]] og var þetta versti kosningaósigur sitjandi ríkisstjórnar í sögu Írlands.<ref>{{cite news |url=http://www.irishtimes.com/opinion/recapturing-relevance-a-huge-challenge-for-ff-1.560434 |title=Recapturing relevance a huge challenge for FF |newspaper=The Irish Times |date=1 May 2011 |accessdate=4 October 2015}}</ref><ref name="The National UAE">{{cite news |newspaper=[[The National (Abu Dhabi)|The National]] |url=http://www.thenational.ae/news/world/europe/irish-government-teeters-on-the-brink |title=Irish government teeters on the brink |first=Nuala |last=Haughey |date=23 November 2010}}</ref> Flokkurinn bætti við sig fylgi eftir kosningar árið 2016 og féllst á að styðja minnihlutastjórn Fine Gael.<ref>{{cite news |last=McDonald |first=Harry |date=28 February 2016|title=Fianna Fáil truce will allow Kenny to continue as taoiseach|url=https://www.theguardian.com/world/2016/feb/28/fianna-fail-ceasefire-will-allow-kenny-to-continue-as-taoiseach|work=The Guardian |access-date=6 June 2017}}</ref> Eftir kosningar árið 2020 hlaut Fianna Fáil næstflest atkvæði en varð aftur stærsti flokkurinn á þinginu. ÁætlaðEftir erkosningarnar mynduðu Fianna Fáil og Fine Gael myndi [[samsteypustjórn]] íásamt kjölfar[[Græni kosningannaflokkurinn (Írland)|Græna flokknum]] þar sem leiðtogi Fianna Fáil, [[Micheál Martin]], verðivarð forsætisráðherra á fyrri hluta kjörtímabilsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Martin verður næsti for­sætis­ráð­herra Ír­lands|höfundur=Atli Ísleifsson|url=https://www.visir.is/g/20201981083d/martin-verdur-naesti-for-saetis-rad-herra-ir-lands|útgefandi=''Vísir''|ár=2020|mánuður=15. júní|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=15. júní}}</ref>
 
==Hugmyndafræði==