Munur á milli breytinga „Walt Disney“

133 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
ekkert breytingarágrip
 
Walt Disney og fyrirtæki hans sköpuðu margar eftirminnilegar [[teiknimyndapersóna|teiknimyndapersónur]]; sú þekktasta er [[Mikki Mús]]. Mikki Mús var fyrsta persóna Disney kvikmyndafyrirtækisins. Meðal annarra eru [[Mína Mús]], [[Andrés Önd]], [[Guffi]] og [[Plútó (hundur)|Plútó]]. Walter gerði stuttmyndir um þessar persónur til ársins 1937 þegar fyrirtækið gerði sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd ''[[Mjallhvít og dvergarnir sjö|Mjallhvíti og dvergana sjö]]'' (enska: ''Snow White and the Seven Dwarfs'').
 
Walt Disney-samsteypan hefur búið til margar vinsælar kvikmyndir. Á meðan Disney sjálfur lifði komu út myndir á borð við ''Mjallhvíti'', ''[[Gosi (kvikmynd 1940)|Gosa]]'', ''[[Öskubuska (kvikmynd 1950)|Öskubusku]]'' og ''[[Mary Poppins (kvikmynd)|Mary Poppins]]'', sem eru allar taldar til sígildra barna- og fjölskyldumynda í dag. Walt Disney lést nokkuð fyrir aldur fram 65 ára að aldri úr lungnakrabbameini, en hann hafði reykt mikið mest allt sitt líf.
 
{{commons|Walt Disney}}
319

breytingar