„The X-Files“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 39:
'''''The X-Files''''' eru [[Bandaríkin|bandarískir]] [[vísindaskáldskapur|vísindaskáldskaparþættir]] sem [[Chris Carter]] bjó til. Fyrstu þáttaraðirnar voru sýndar frá 1993 til 2002 á sjónvarpsstöðinni [[Fox (sjónvarpsstöð)|Fox]]. Þetta voru níu þáttaraðir og alls 202 þættir. Tíunda þáttaröð var sýnd árið 2016 og ellefta þáttaröðin 2018.
 
Aðalpersónur þáttanna eru alríkislögrelumennirniralríkislögreglumennirnir Fox Mulder ([[David Duchovny]]) og Dana Scully ([[Gillian Anderson]]) sem glíma við dularfull mál sem geymd eru í X-skrám, og snúast oft um [[yfirnáttúruleg fyrirbæri]].
 
{{stubbur}}