Munur á milli breytinga „2019“

99 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
 
** Her [[Tyrkland]]s hóf [[Friðarvorið|innrás]] á yfirráðasvæði [[Rojava]] í Norður-Sýrlandi í kjölfar þess að [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti tilkynnti að [[Bandaríkjaher]] myndi ekki skipta sér að hernaðaraðgerðum Tyrkja á svæðinu.
** Tveir létust í hryðjuverkaárás á [[Sýnagóga|sýnagógu]] í [[Halle]] á Þýskalandi á [[jom kippúr]]-hátíðinni.
* [[13. október]]
* [[13. október]] – Þingkosningar fóru fram í [[Pólland]]i. Ríkisstjórn [[Lög og réttlæti|Laga og réttlætis]] vann sigur og viðhélt hreinum þingmeirihluta sínum.
** [[Kais Saied]] var kjörinn forseti [[Túnis]] í annarri umferð forsetakosninga þar í landi.
* [[13. október]] –* Þingkosningar fóru fram í [[Pólland]]i. Ríkisstjórn [[Lög og réttlæti|Laga og réttlætis]] vann sigur og viðhélt hreinum þingmeirihluta sínum.
* [[14. október]] – Leiðtogar [[Katalónía|katalónskra]] sjálfstæðissinna voru dæmdir í fangelsi fyrir að lýsa yfir [[Katalónska lýðveldið (2017)|aðskilnaði Katalóníu frá Spáni]] árið 2017.
* [[19. október]] – [[Sebastián Piñera]], forseti [[Síle]], lýsti yfir neyðarástandi vegna fjöldamótmæla Sílemanna gegn verðhækkun á lestarmiðum.