Munur á milli breytinga „Kais Saied“

4 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
 
==Stjórnmálaskoðanir==
Saied er mótfallinn því að taka upp eðlilegt stjórnarsamband við [[Ísrael]], sem hann segir eiga í „stríði“ við hinn íslamska heim. Hann hefur jafnað mögulegu samstarfi múslima og [[Zíonismi|zíonista]] við „landráð“.<ref>{{Vefheimild|tungumál=fr|titill=La victoire du conservateur Kaïs Saïed à la présidence tunisienne est lourde d'interrogations|útgefandi=[[Le Monde]]|mánuður=14. október|ár=2019|issn=0395-2037|url=https://www.lemonde.fr/idees/article/2019/10/14/la-victoire-du-conservateur-kais-saied-a-la-presidence-tunisienne-est-lourde-d-interrogations_6015417_3232.html|mánuðurskoðað=3. júlí|árskoðað=2020}}</ref>
 
Hann hefur lýst yfir að [[samkynhneigð]] ætti ekki að vera tjáð opinberlega og hefur sakað erlend öfl um að reyna að breiða hana út.<ref name="homosexualité">{{Vefheimild|tungumál=fr|titill=Kaïs Saïed : j'éliminerai les élections législatives et je suis pour la peine de mort|url=http://www.businessnews.com.tn/Kaïs-Saïed--j'éliminerai-les-élections-législatives-et-je-suis-pour-la-peine-de-mort,520,88453,3|mánuður=11. júní|ár=2019|vefsíða=businessnews.com.tn|mánuðurskoðað=3. júlí|árskoðað=2020}}</ref> Hann er þó ekki fylgjandi því að menn séu fangelsaðir fyrir samkynhneigð.<ref name="passala">{{Vefheimild|tungumál=fr|höfundur=Salsabil Chellali|titill=Le candidat à la présidentielle tunisienne, Kaïs Saied, un "islamiste intégriste" ?|url=https://factuel.afp.com/le-candidat-la-presidentielle-tunisienne-kais-saied-un-islamiste-integriste|mánuður=19. september|ár=2019|vefsíða=factuel.afp.com|mánuðurskoðað=3. júlí|árskoðað=2020}}</ref>