Munur á milli breytinga „Kais Saied“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 30 dögum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: {{Forsætisráðherra | forskeyti = | nafn = Kais Saied<br>{{small|قيس سعيد}} | mynd = President Kais Saïed.jpg | myndatexti1 = {{small|Kais Saied árið 2019.}} | titill= F...)
 
|undirskrift =
}}
'''Kais Saied''' (f. 22. febrúar 1958) er núverandi forseti [[Túnis]]. Hann var kjörinn forseti í annarri umferð túnisku forsetakosninganna í desemberoktóber árið 2019. Saied hafði ekki tekið þátt í stjórnmálum áður en hann gaf kost á sér til forseta en hafði starfað sem lagaprófessor<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/nyr-forseti-tekinn-vid-i-tunis|titill=Nýr forseti tekinn við í Túnis|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=23. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=3. júlí|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> og verið varaforseti túniska Stjórnarskrárréttarfélagsins frá 1995 til 2019. Í kosningabaráttu sinni hafði hann komið fram sem andstæðingur sitjandi stjórnvalda og hafði lagt áherslu á baráttu gegn spillingu í Túnis. Saied hefur stundum verið kallaður „vélmennið“ (eða „RoboCop“, með vísun til [[RoboCop|samnefndrar kvikmyndapersónu]]) vegna stífrar framkomu sinnar og áherslu sinnar á lög og reglu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20191036594d|titill=Enn á ný er kosið í Túnis|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=5. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=3. júlí|höfundur=Davíð Stefánsson}}</ref>
 
==Æviágrip==