Munur á milli breytinga „Ættarnöfn á Íslandi“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
 
* [[Rafnar]] - afbökun á bæjarheitinu [[Hrafnagil]]i í Eyjafirði.
* [[Scheving]] - íslensku Schevingarnir eru komnir frá Lauritz Hansson Scheving prófasti í Skevinge á Sjálandi sem uppi var um aldamótin 1600.
* [[Stephensen]] - komið frá [[Ólafur Stephensen|Ólafi Stefánssyni Stephensen]] [[Stiftamtmaður|stiftamtmanni]] sem skrifaðiskrifaðist á við danska konunginn undir nafninu Stephensen. Synir hans tóku svo líka upp nafnið, þar með talinn [[Magnús Stephensen (f. 1762)|Magnús Stephensen]]
* [[Thorlacius]] - Þórður sonur Þorláks biskups Skúlasonar á Hólum var skrifaður í skrá háskólans í [[Strassborg]] árið [[1666]] sem „Theodorus Thorlacisus Hola Islandus“. Er það upphaf nafnsins.
* [[Vídalín]] - afbökun á staðarheitinu [[Víðidalur]] í Vestur-Húnavatnssýslu.
12.709

breytingar