„Fátækt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 186.143.162.216 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Moi
Merki: Afturköllun
Lína 50:
 
Samkvæmt sameiginlegri rannsókn á vegum [[ESB]] sem [[Hagstofa Íslands]] gaf út í ársbyrjun 2007 eru tæplega 10% landsmanna á einkaheimilum fyrir neðan lágtekjumörk. Jafnframt kemur fram að ungt fólk sé fátækara en eldra og sömuleiðis þeir sem áttu ekki íbúð heldur leigðu.<ref>[http://www.hagstofa.is/lisalib/getfile.aspx?ItemID=5901 Lágtekjumörk og tekjudreifing 2003-2004]</ref>
 
== Tengt efni ==
* [[Spilling]]
 
== Tilvísanir ==