„Landvinningamaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Landvinningamaður''' var blanda [[Ævintýramaður|ævintýramanns]] og [[Hermaður|hermanns]] sem reyndi að ná [[yfirráð]]um á tilteknu byggðu landsvæði í nafni Spánarkonungs en fyrst og fremst að eigin frumkvæði. Landvinningamenn unnu oft lönd sem sá heimur sem þeir komu frá hafði takmarkaða vitneskju um. Þeir sóttust yfirleitt eftir [[landstjóri|landstjóratign]] frá konungi í krafti þess að hafa lagt svæðið undir hann. Hugtakið ''landvinningamaður'' má ekki rugla saman við [[Landkönnnður|landkönnuð]], þó að landvinningamenn hafi oft verið landkönnuðir um leið. Hugtakið er nánast eingöngu notað um spænska leiðangursforingja (sp. ''Conquistadores'') sem [[Landvinningar Spánverja í Ameríku|lögðu undir sig stór svæði]] í [[Mið-Ameríka|Mið-]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] á [[16. öldin|16.]] og [[17. öldin|17. öld]], en stundum líka um hliðstæður þeirra. Þannig er orðið stundum notað um t.d. norsku ævintýramennina sem stofnuðu [[Land Eiríks rauða]] á [[Grænland]]i í byrjun [[20. öldin|20. aldar]].
 
== Þekktir landvinningamenn ==