„Stofnunin um bann við efnavopnum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 41:
Starfsmenn Efnavopnastofnunarinnar hafa eftirlit með öllum virkum eyðingarstöðvum efnavopna til að staðfesta að efnavopnunum sé fargað og skrásetja magn vopnanna sem fargað er.<ref>[http://www.opcw.org/chemical-weapons-convention/verification-annex/part-iva/ Destruction of Chemical Weapons and Its Verification Pursuant to Article IV] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110514133131/http://www.opcw.org/chemical-weapons-convention/verification-annex/part-iva/ |date=2011-05-14 }}. [CWC], Verification Annex</ref> Þar sem eyðing vopnanna fer jafnan fram í hættulegu umhverfi eru öryggismyndavélar yfirleitt notaðar til að hafa eftirlit með henni.<ref>{{cite web|url=http://www.opcw.org/index.php?eID=dam_frontend_push&docID=3923|title=List of new inspection equipment and revised specifications for approved inspection equipment|publisher=OPCW|accessdate=1 November 2010|archive-url=https://web.archive.org/web/20120309212306/http://www.opcw.org/index.php?eID=dam_frontend_push&docID=3923|archive-date=2012-03-09|url-status=live}}</ref>
 
===IðnaðarransóknirIðnaðarrannsóknir===
Rannsóknir fara fram til að sannprófa hvort aðildarríki fari eftir skilyrðum samningsins um framleiðslu bannefna og hvort ríki hafi tilgreint iðnaðarframleiðslu sína með réttum hætti samkvæmt skilmálum efnavopnasáttmálans.<ref>{{cite web|url=http://www.sciencediplomacy.org/perspective/2015/intersection-science-and-chemical-disarmament|title=The Intersection of Science and Chemical Disarmament|accessdate=14 January 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170116161027/http://www.sciencediplomacy.org/perspective/2015/intersection-science-and-chemical-disarmament|archive-date=2017-01-16|url-status=live}}</ref> Nákvæmni og tíðni rannsóknanna fara eftir því í hvaða hættuflokki efnið sem verið er að framleiða er<ref name=AU1>{{cite web|url=http://www.dfat.gov.au/cwco/index.html|title=Australia's National Authority for the Chemical Weapons Convention|accessdate=31 March 2011|work=Australian Government, Department of Foreign Affairs and Trade|archive-url=https://web.archive.org/web/20110326192959/http://www.dfat.gov.au/cwco/index.html|archive-date=2011-03-26|url-status=live}}</ref> en eru óbreytileg eftir stöðu aðildarríkisins.