Munur á milli breytinga „Svarfaðardalur“

Fjöllin og fjallahringurinn
(Fjöllin og fjallahringurinn)
 
Svarfaðardalur var allur einn hreppur fram í ársbyrjun 1946 en þá var honum skipt í [[Svarfaðardalshreppur|Svarfaðardalshrepp]] og [[Dalvíkurhreppur|Dalvíkurhrepp]]. Dalvík fékk kaupstaðarréttindi 22. apríl 1974. Hrepparnir voru svo sameinaðir á ný ásamt með [[Árskógshreppur|Árskógshreppi]] þann 7. júní 1998 og mynda nú [[Dalvíkurbyggð]].
 
== Fjöllin ==
Fjallahringurinn kring um Svarfaðardal og Skíðadal er allstórbrotinn. Hann spannar yfir 100 km og ef miðað er við vatnaskilin, sem teygja sig frá Hálshorni umhverfis dalina og enda yst út í Ólafsfjarðarmúla, þá eru þau 115 km löng. Samkvæmt bók Bjarna E. Guðleifssonar um Svarfaðardalsfjöll eru 75 tindar á þeirri leið sem allir hafa nöfn. Fjórir af þeirra eru yfir 1400 m háir og á lista Ferðafélagsins yfir 100 hæstu fjallstinda á Íslandi. Þetta eru:
* [[Dýjafjallshnjúkur]] 1449 m
* [[Kvarnárdalshnjúkur]] 1442 m
* [[Heiðingi]] 1404 m
* [[Stapar]] 1403 m.
 
== Jarðfræði Svarfaðardals ==
*[[Jarðbrú]]
*[[Húsabakki í Svarfaðardal]]
*[[Laugahlíð]] eða [[Tjarnargarðshorn]]
*[[Laugasteinn]]
|width=25%|
|}
 
Að auki voru þessir bæir nefndir í Svarfaðardalshreppi í manntalinu 1703. (Þess ber þó að geta að flestir þessir bæir eru utan Svarfaðardals en tilheyrðu hreppnum, sem þá náði yfir Árskógsströnd): Litli-Árskógur, Stærri-Árskógur, Brattavellir, Gljúfurárkot, Gróugerði, Litlu- og Stóru-Hámundarstaðir, Hella, Holárkot, Karlsárkot, Kálfskinn, Kleif, Krossar, Krosshóll, Kúgil, Selá, Selárbakki, Skröflustaðir, Sveinsstaðir, Sæla, Ufsakot, Ufsir, Tjarnargarðshorn, Þorleifsstaðir. Íbúar í Svarfaðardalshreppi í því manntali voru alls 669, þ.m.t. 102 ómagar og 12 flakkarar (9 konur og 3 karlar).
 
== Heimildir ==
1.734

breytingar