Munur á milli breytinga „Jarðarber“

4 bætum bætt við ,  fyrir 3 mánuðum
ekkert breytingarágrip
m
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
 
'''Jarðarber''' ([[fræðiheiti]]: ''Fragaria'') er undirflokkur lágvaxinna plantna af [[rósaætt]] og gefur af sér rauð aldin sem eru æt. Sú jarðarberjategund sem oftast er ræktuð er afbrigði sem kallast ''Fragaria × ananassa''. Jarðarber eru víða ræktun í [[temprað belti|tempraða beltinu]], en einnig víða við heimahús út um allan heim. Jarðarber eru ekki raunveruleg ber, þau eru svokölluð [[skinaldin]].
 
[[Villijarðarber]] (''Fragaria vesca'') vaxa villt á Íslandi. Þau eru minni en þær jarðaberjategundir sem eru ræktaðar til sölu.
 
==Flokkun==
Óskráður notandi