„Heimabrugg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fylkjum breytt í ríki (BNA)
m Tek aftur breytingu 1677837 frá 89.160.134.165 (spjall)
Merki: Afturkalla
Lína 28:
Í flestum löndum þar sem áfengi er löglegt á annað borð er heimabruggun léttvíns og öls heimil til einkanota. Framleiðsla á eimuðu áfengi í heimahúsum er hins vegar oftast bönnuð. Í sumum löndum (t.d. Bandaríkjunum og Þýskalandi) er heimabruggun takmörkuð við ákveðið magn og sum staðar við lágt áfengisinnihald (t.d. Íslandi og Japan).
 
Í Bandaríkjunum varð heimabruggun lögleg á alríkisstigi árið 1978 en allt til 2013 var heimabruggun bönnuð í einstökum ríkjumfylkjum. Í Alaska er sveitarstjórnum heimilt að banna heimabruggun. Í flestum ríkjumfylkjum er magnið takmarkað við 100 [[gallon]] (um 380 lítra) á hvern fullorðinn einstakling á ári. Sala áfengis er leyfisskyld.
 
Í Bretlandi var krafa um framleiðsluleyfi fyrir allt áfengi afnumin árið 1963 og síðan þá hefur heimaframleiðsla verið leyfileg óháð magni. Framleiðsla á eimuðu áfengi er enn leyfisskyld. Sala á öllum gerjuðum neysluvörum er líka leyfisskyld.