„Héraætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
}}
 
'''Héraætt''' (Leporidae) er ætt [[kanínur|kanína]] og [[hérar|héra]] og telur yfir 60 tegundir. Þær eru innlendar víða um heimaheim en hafa til að mynda verið fluttar til Ástralíu og Íslands.
 
Dýr af héraætt eru lítil eða meðalstór [[spendýr]] sem eru aðlöguð að ferðast hratt yfir. Afturfætur eru stórir með 4 tær en framfætur styttri með 5 tær. Eyru og augu eru stór og eru heyrn og sjón góð, sér í lagi nætursjón. Dýrin hafa tvær stórar og sterkar framtennur sem nýtast til að naga. Tegundir af héraætt eru jurtaætur og endurnýta saur sinn.