„Forsetakosningar á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gera greinninna aðeins bita stæðari. Með glöggu yfirlit hvernig síðustu kosningar hafa farið hvort sem var nýr forseti, sjálfkjörið eða mót framboð.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Forsetakosningar á Íslandi''' eru haldnar á fjögurra ára fresti. Kosningarétt hafa allir íslenskir [[Ríkisborgari|ríkisborgarar]] yfir 18 ára aldri sem hafa átt [[lögheimili]] á [[Ísland]]i. Sitjandi forseti hefur verið sjálfkjörinn nokkrum sinnum þar sem hann hefur ekki fengið mótframboð (1945, 1949, 1956, 1960, 1964, 1972, 1976, 1984, 1992, 2000 og [[Forsetakosningar á Íslandi 2008|2008]]).
 
* Forsetakosningar á Íslandi 1944 - Sveinn Björnsson var kosinn af Alþingi á þingvöllum þann 17. Júní 1944.