„Alberto Sordi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
Rei Momo (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Un_giorno_in_pretura_(Nando_Mericoni_e_il_pretore).PNG|thumb|right|Úr myndinni ''Un giorno in pretura'' (1953)]]
'''Alberto Sordi''' ([[15. júní]] [[1920]] – [[24. febrúar]] [[2003]]) var [[Ítalía|ítalskur]] [[leikari]] og [[leikstjóri]] sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í [[ítalska gamanmyndin|ítölskum gamanmyndum]] á blómaskeiði þeirra á 6. og 7. áratug 20. aldar, ásamt [[Vittorio Gassman]], [[Nino Manfredi]], [[Ugo Tognazzi]] og [[Marcello Mastroianni]]. Hann sló fyrst í gegn í kvikmyndunum ''[[Hvíti furstinn]]'' (''Lo sceicco bianco'' - 1952) og ''[[Slæpingi]]'' (''I vitelloni'' - 1953) eftir [[Federico Fellini]]. Hann þróaði þar persónu ungs sjálfhverfs slæpingja af lágum stigum, en í síðari gamanmyndum varð hann einkum þekktur fyrir hlutverk hins dæmigerða Ítala, sem henti gaman að smáborgaraskap og staðalmyndum. Meðal annarra þekktra mynda hans eru ''[[Hermenn á heimleið]]'' (''Tutti a casa'' - 1960), ''[[Fumo di Londra]]'' (1966) og ''[[Un borghese piccolo piccolo]]'' (1977).
 
Í tilefni af aldarafmæli fæðingar rómverska leikarans var kvikmyndin ''[[Permette? Alberto Sordi]]'' sýnd.
 
{{commonscat}}