„Míkhaíl Gorbatsjov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skipti út Reagan_Gorbachev_negotiate_outside_Reykjavik_Summit.jpg fyrir Mynd:President_Ronald_Reagan_says_goodbye_to_Soviet_General_Secretary_Mikhail_Gorbachev.jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: [[:c:COM:Duplica
Lína 34:
 
== Hugmyndafræði ==
[[Mynd:President Ronald Reagan Gorbachevsays negotiategoodbye outsideto ReykjavikSoviet SummitGeneral Secretary Mikhail Gorbachev.jpg|thumb|right|Gorbatsjev (til hægri) ræðir við [[Ronald Reagan]] Bandaríkjaforseta á [[Höfði|Höfða]] í [[Reykjavík]] árið 1986.]]
=== Perestrojka ===
Á flokksþingi kommúnistaflokksins í febrúar 1986 lét Gorbatsjev fyrst til skara skríða. Perestrojka varð orð fundaris en það þýddi endurskipulag og skyldi nota til þess að umbylta samfélaginu og efnahag landsins. Einstaklingsframlag var ekki lengur bannorð og var fólki gefið leyfi til þess að stofna eigin fyrirtæki, en það hafði lengi verið bannað í Sovíetríkjunum. Ef efnahagurinn átti að taka við sér yrði að leyfa litlum og meðalstórum fyrirtækjum, sem ekki væru í eigu ríkisins, að blómstra. Vinna þurftu bug á þeirri [[firring]]u að almenningur ætti ekki að fá að taka þátt í stjórnun ríkisins og koma frekar valdinu til fólksins með [[lýðræði]] og félagslegu [[jafnrétti]]. Umskiptin virtust erfið þar sem fara þurfti inn að innsta kjarna kerfisins til þess að hægt væri að hafa áhrif og hvatti elítan þar til mikilla andstöðu.